Ritstuldur moggans?

Er ţessi frétt ritstuldur? Ţađ liggur í augum uppi ađ fréttamenn Morgunblađsins hafa ekki hringt í Ferguson sjálfir. Samt geta ţeir vitnađ beint í hann. Hver talađi viđ hann? Hvađa fjölmiđill birti ţessa frétt? Hvađan var henni stoliđ? Hver ţýddi?

Međan ekki er vitnađ í heimildir er um ritstuld ađ rćđa.  Ljósmyndin er greinilega keypt frá Reuters og merkt ţeirri fréttastofu. Ef til vill vćri hćgt ađ bera sömu virđingu fyrir textanum?


mbl.is Ferguson: Giggs er einstakur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thú verdur ad gera thér grein fyrir ad Mogginn er núna  einungis ómerkilegur áródurssnepill kvótakónga.  Ekki er haegt ad búast vid alvörubladamennsku af slíkum skítasnepli.

Donny Boy (IP-tala skráđ) 29.11.2009 kl. 13:20

2 identicon

Strákar.  Eruđ ţiđ í alvörunni svona ótrúlega vitlausir?
Önnur hver frétt á öllum netmiđlum er ţýdd.

...og Danny Boy, hvađ finnst ţér ţá um heilt fjölmiđlaveldi (365) sem er rekiđ af einum manni (Jón Ásgeir) sem hatar ákveđinn flokk (xD) og rekur ţvílíkan áróđur gegn honum og rekur áróđur međ inngöngu inn í ESB?

Óskar (IP-tala skráđ) 29.11.2009 kl. 14:20

3 Smámynd: Einar Ben Ţorsteinsson

Ég veit fullvel ađ ţetta tíđkast á netinu og í dagblöđum almennt. Hins vegar eru ţessi vinnubrögđ frekar döpur, sér í lagi hjá mest lesnu fjölmiđlunum sem eiga ađ fara fyrir međ góđu fordćmi.

Óskar: Ég var ekkert ađ tala um fjölmiđlaveldiđ 365, viđ vitum ađ ţađ er sér kapítuli út af fyrir sig - og er allt önnur umrćđa. Ég er einungis ađ tala um vinnubrögđ blađamannastéttarinnar.

Einar Ben Ţorsteinsson, 29.11.2009 kl. 17:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 8437

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband