Best ađ tala varlega núna

Ţađ er aldrei ađ vita nema ađ Ţorsteinn Davíđsson eigi eftir ađ dćma einhvern daginn í málum tengdum mér, ţannig ađ ţađ er betra ađ tala varlega. Allavega skilst mér ađ í hans ćtt ţá muni menn langt aftur í tímann. Ekki ţađ ađ ég eigi von á málshöfđun, en mađur veit aldrei sína framtíđ alla.

Ţess vegna ćtla ég ekkert ađ tala um Ţorstein Davíđsson.

Hins vegar fannst mér málflutningur Sigurđar Kára í Kastljósinu fyrir neđan allar hellur. Um mig fór einskonar kjánahrollur ţegar hann lýsti embćttisveitingu ráđherra síns sem vel ígrundađri og faglegri. Púff. Sé eitthvađ óhćft í ţessu öllu saman, ţá er ţađ rökflutningur Sjálfstćđismanna.

Ţegar ég hlusta á ţennan dreng, bíđ ég eftir ađ Sigurđur Kári klári og hćtti ađ tala.

Svo var ţessi Sigurđur Kári efnilegur á sínum tíma. Nú hefur hann hvađ eftir annađ látiđ senda sig í Kastljósiđ og á Rás 2 sem skósvein órökstyđjanlegra ákvarđana. Verđur Sigurđur Kári skósveinn vafasamrar ákvörđunartöku á Sjálfstćđisflokknum í mörg kjörtímabil í viđbót? Hefur hann ekki vit á ţví ađ benda á einhvern annan til ađ taka viđ? Er hann lćgst "rankađur" í ţingflokknum og ţarf ađ taka ţetta ađ sér?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 69
  • Frá upphafi: 8468

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband