Færsluflokkur: Íþróttir
28.11.2007 | 17:55
Þýðendur, ekki íþróttafréttamenn
Að vera íþróttafréttamaður á íslenskum dagblöðum og netsíðum, virðist vera létt verk og löðurmannlegt. Grunnþekking á ensku virðist þó vera skilyrði, því aðalhlutverk íslenskra íþróttafréttamanna virðist vera að þýða fréttir sem birtast á ensku yfir á íslensku.
Í flestum tilvikum er engra heimilda getið, heldur er þýtt beint upp úr erlendum fjölmiðlum.
Hér mætti halda að Eiríkur Stefán Ásgeirsson hefði hringt í Sven Göran sjálfur http://visir.is/article/20071128/IDROTTIR0102/71128082/-1/IDROTTIR
Hér mætti halda að Eiríkur Stefán Ásgeirsson hefði hringt í Frank Rijkaard sjálfur http://visir.is/article/20071128/IDROTTIR0103/71128078/-1/IDROTTIR
Hér mætti halda að Eiríkur Stefán Ásgeirsson hefði hringt í McLeish sjálfur http://visir.is/article/20071128/IDROTTIR0102/71128048/-1/IDROTTIR
Hér hefur mogginn líka hringt í Sven Göran, spurning hver eigi skúbbið? http://mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1305836
Hér hefur mogginn hringt í ensku lögregluna. Góð sambönd sem þeir hafa þar! http://mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1305788
Hér hefur mogginn hringt í Coulthart. Ótrúlegt hvað þeir hafa góð tengsl! http://mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1305331
Fótbolti.net virðast hafa mjög góð sambönd líka. Hér hringja þeir til Englands. http://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=55300
Það er spurning um að einhver taki að sér að skrifa íslenskar íþróttafréttir á ensku, þannig að mbl, vísir og fleiri geti þýtt yfir á íslensku. Þannig væri ef til vill fjallað um íþróttir á Íslandi. Bara að pæla.
Niðurstaða mín er sú að margir íslenskir íþróttafréttamenn séu í raun þýðendur, en ekki fréttamenn.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar