Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ţýđendur, ekki íţróttafréttamenn

Ađ vera íţróttafréttamađur á íslenskum dagblöđum og netsíđum, virđist vera létt verk og löđurmannlegt. Grunnţekking á ensku virđist ţó vera skilyrđi, ţví ađalhlutverk íslenskra íţróttafréttamanna virđist vera ađ ţýđa fréttir sem birtast á ensku yfir á íslensku.

Í flestum tilvikum er engra heimilda getiđ, heldur er ţýtt beint upp úr erlendum fjölmiđlum.

Hér mćtti halda ađ Eiríkur Stefán Ásgeirsson hefđi hringt í Sven Göran sjálfur http://visir.is/article/20071128/IDROTTIR0102/71128082/-1/IDROTTIR

Hér mćtti halda ađ Eiríkur Stefán Ásgeirsson hefđi hringt í Frank Rijkaard sjálfur http://visir.is/article/20071128/IDROTTIR0103/71128078/-1/IDROTTIR

Hér mćtti halda ađ Eiríkur Stefán Ásgeirsson hefđi hringt í McLeish sjálfur http://visir.is/article/20071128/IDROTTIR0102/71128048/-1/IDROTTIR

Hér hefur mogginn líka hringt í Sven Göran, spurning hver eigi skúbbiđ? http://mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1305836

Hér hefur mogginn hringt í ensku lögregluna. Góđ sambönd sem ţeir hafa ţar! http://mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1305788

Hér hefur mogginn hringt í Coulthart. Ótrúlegt hvađ ţeir hafa góđ tengsl! http://mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1305331

Fótbolti.net virđast hafa mjög góđ sambönd líka. Hér hringja ţeir til Englands. http://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=55300

Ţađ er spurning um ađ einhver taki ađ sér ađ skrifa íslenskar íţróttafréttir á ensku, ţannig ađ mbl, vísir og fleiri geti ţýtt yfir á íslensku. Ţannig vćri ef til vill fjallađ um íţróttir á Íslandi. Bara ađ pćla.

Niđurstađa mín er sú ađ margir íslenskir íţróttafréttamenn séu í raun ţýđendur, en ekki fréttamenn.

 


Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 8437

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband