19.5.2007 | 12:25
Framsókn átti að fara í stjórn
Akkúrat. Framsókn átti að fara í stjórn. Átti að taka ráðuneyti eins og dómsmálaráðuneyti og sjávarútvegsráðuneyti og láta þar við sitja. Svo átti að segja frá því í fjölmiðlum að flokkurinn hefði einfaldlega ekki umboð til frekari valda. Eftir ca. 1 til tvö ár hefðu sjálfstæðismenn verið sjúkir í að einkavæða í heilbrigðisgeiranum og þá hefðu Framsóknarmenn lykilstöðu til að sprengja stjórnina og mynda vinstristjórn. Þetta hefði fært Framsóknarflokknum endurnýjun lífdaga í næstu kosningum. Vona einfaldlega að flokkurinn deyji ekki sem fylgifiskur Vinstri Grænna í stjórnarandstöðul, með formanninn utanþings. Erfið staða, en alls ekki óyfirstíganleg.
En auðvitað er þetta niðurstaða úr lélegri kosningabaráttu og slöku kjörtímabili. Það virðist hafa gleymst að mæta með málefni í kosningabaráttuna sem kjósendur voru til í að stökkva á. Til samanburðar má nefna málefnin fyrir seinustu kosningar þar sem Framsókn mætti með tillögur að hærri íbúðalánum, það gátu kjósendur stokkið á. Nú var ekkert sambærilegt málefni til staðar.
Annars held ég að snemmbúið ársþing Framsóknar sé málið.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 9759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Innlent
- Borgin sýnt skeytingarleysi í flugöryggismálum
- Það þarf einhverja viðhorfsbreytingu
- Framtíð spítala í Fossvogi ræðst innan skamms
- Lokun skólans hefur leitt til fjölgunar íbúa
- Ekki hræddur við að taka að mér ábyrgðarstörf
- Gögn sýna mikil samskipti við borgina
- Kastaði glerglasi í gest á English Pub
- Hafa fengið ábendingar um meinta barnaníðinga
- Segir Eflu ekki hafa reiknað dæmið
- Hefur tekist að virkja fólkið í landinu með okkur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.