Framsókn átti ađ fara í stjórn

Akkúrat. Framsókn átti ađ fara í stjórn. Átti ađ taka ráđuneyti eins og dómsmálaráđuneyti og sjávarútvegsráđuneyti og láta ţar viđ sitja. Svo átti ađ segja frá ţví í fjölmiđlum ađ flokkurinn hefđi einfaldlega ekki umbođ til frekari valda. Eftir ca. 1 til tvö ár hefđu sjálfstćđismenn veriđ sjúkir í ađ einkavćđa í heilbrigđisgeiranum og ţá hefđu Framsóknarmenn lykilstöđu til ađ sprengja stjórnina og mynda vinstristjórn. Ţetta hefđi fćrt Framsóknarflokknum endurnýjun lífdaga í nćstu kosningum. Vona einfaldlega ađ flokkurinn deyji ekki sem fylgifiskur Vinstri Grćnna í stjórnarandstöđul, međ formanninn utanţings. Erfiđ stađa, en alls ekki óyfirstíganleg.

En auđvitađ er ţetta niđurstađa úr lélegri kosningabaráttu og slöku kjörtímabili. Ţađ virđist hafa gleymst ađ mćta međ málefni í kosningabaráttuna sem kjósendur voru til í ađ stökkva á. Til samanburđar má nefna málefnin fyrir seinustu kosningar ţar sem Framsókn mćtti međ tillögur ađ hćrri íbúđalánum, ţađ gátu kjósendur stokkiđ á. Nú var ekkert sambćrilegt málefni til stađar.

Annars held ég ađ snemmbúiđ ársţing Framsóknar sé máliđ.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 10426

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband