Ţeir voru međ strekta brók, öskruđu og hlustuđu á ţungarokk

Í dag var ég svo leiđur á rigningunni ađ ég settist inn og kveikti á sjónvarpinu. Ţar var ađ finna liđakeppni í ólympískum lyftingum. Ţetta er ekki í frásögur fćrandi nema ađ keppnin fór fram í Smáralind, sem hefur vćntanlega átt ađ draga ađ áhorfendur og auka áhuga á ţessu óskiljanlega sporti.

Einhverra hluta vegna völdu lyftingamennirnir ađ spila hart metal rokk eins hátt og ţeir gátu. Ţannig tókst ţeim ađ fćla burt ţá fáu áhorfendur sem hefđu haft áhuga á ađ kynna sér íţróttina. Ţeim datt ekki einu sinni í hug ađ spila ađeins mýkra rokk, nei - ţeir ţurftu ađ botna harđan metal í grćjunum sem 2% lifandi fólks hafa áhuga á ađ heyra.

 Ţannig varđ ţessi lyftingakeppni ađ hálfgerđu skemmtiatriđi ţegar menn í rauđri brók sem strekktist uppí rassgat löbbuđu uppá pall, öskruđu og toguđu í stöng međ lóđum á sitthvorum endanum. Mjög athyglisvert.

Já og Ísland tapađi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 10426

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband