19.5.2007 | 20:16
Þeir voru með strekta brók, öskruðu og hlustuðu á þungarokk
Í dag var ég svo leiður á rigningunni að ég settist inn og kveikti á sjónvarpinu. Þar var að finna liðakeppni í ólympískum lyftingum. Þetta er ekki í frásögur færandi nema að keppnin fór fram í Smáralind, sem hefur væntanlega átt að draga að áhorfendur og auka áhuga á þessu óskiljanlega sporti.
Einhverra hluta vegna völdu lyftingamennirnir að spila hart metal rokk eins hátt og þeir gátu. Þannig tókst þeim að fæla burt þá fáu áhorfendur sem hefðu haft áhuga á að kynna sér íþróttina. Þeim datt ekki einu sinni í hug að spila aðeins mýkra rokk, nei - þeir þurftu að botna harðan metal í græjunum sem 2% lifandi fólks hafa áhuga á að heyra.
Þannig varð þessi lyftingakeppni að hálfgerðu skemmtiatriði þegar menn í rauðri brók sem strekktist uppí rassgat löbbuðu uppá pall, öskruðu og toguðu í stöng með lóðum á sitthvorum endanum. Mjög athyglisvert.
Já og Ísland tapaði.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 9759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Íþróttir
- Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Grindavíkur
- Fjögur Íslendingalið í einum hnapp
- United-sigur eftir dramatískar lokamínútur
- Skoraði 30 stig í 30 stiga sigri
- Haukar sluppu fyrir horn í Skógarseli
- Njarðvíkursigur gegn lánlausum Hattarmönnum
- Tveggja leikja taphrinu lauk gegn KR
- Stórsigur Dana sem tóku Alfreð með sér
- Auðvelt hjá toppliðinu gegn botnliðinu
- Alex og Sandra best á Akureyri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.