21.5.2007 | 22:24
VÁ! Það snjóaði í Esjuna
Ég vaknaði upp við váleg tíðindi í morgun þegar ég kveikti á útvarpinu, jú það snjóaði í Esjuna. Þvílík frétt, það er eins og einhver hafi reiknað með að við byggjum í sunnanverðri Evrópu.
Í maí snjóar yfirleitt í fjöll annað slagið, þótt það komi vikulöng hlýindi í byrjun maí, þá kólnar fljótt. Hér á Austurlandi tildæmis, sem er líka á Íslandi þá snjóar í fjöll og er búið gera megnið af maí. Ekki er sagt frá því í fréttum, augljóslega vegna þess að það er eðlilegt.
Í kvöldfréttum Sjónvarps var svo dubbaður upp veðurfræðingur og hann spurður út í hvers vegna í ósköpunum gæti snjóað í fjöll í maí. Meira að segja var hann spurður með dramatískum hætti hvort þetta myndi hafa MIKIL áhrif á fuglalíf sumarsins, eins og það séu bara fuglar við tjörnina í Reykjavík. Hverju átti maðurinn eiginlega að svara? Kannski hefði bara átt að fá David Attenborough til að gera heimildamynd um þessa köldu nótt í nafla alheimsins, Reykjavík.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 9759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Viðskipti
- Öll framleiðsla í Lund innan 5 ára
- Erum með ágætis spil á hendi
- Norskir stýrivextir óbreyttir
- Uppselt á fræðsluþing Steypustöðvarinnar
- Lífeyrissjóðir ánægðir með 2024
- Málstofa um samskipti fjárfesta og stjórna félaga
- Norðmenn leysa skráningu Cybertruck
- Harpa nýr framtakssjóður Kviku
- Sjá mikil tækifæri í samstarfinu
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
Athugasemdir
Velkominn í bloggið Einar minn. Ég bíð spenntur eftir einhverju verulega hnyttnu frá þér. Þó er gaman að lesa það sem komið er. Veit að þú tekur þetta ekki alvarlega. Kveðja, Axel
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.