B.INGI mátti fara fram - Geir með eftirsjá í augum

Jámm Valgerður vill verða varaformaður og ég styð það, enda er kella úr mínu kjördæmi - höfuðvígi framsóknarflokkksins. Sé engan annan tilvalin til starfans, nema þá ef B.INGI hefði verið fyrri til að gefa kost á sér. Það hefði í raun verið KÚL mín vegna. Hefði undirbúið framtíðarfarveg flokksins aðeins og gefið skemmtilegri ímynd á flokkinn. Tími B.INGA kemur samt bráðum.

Svo var ég að pæla. Horfði nefnilega upp á það þegar Geir Hilmar Haarde og Ingibjörg Sólrún mættu í viðtal saman. Það var nefnilega fyndið að heyra hvað kerlingin talaði miklu meira en Geir, og mér fannst jafnvel sem Geir væri farin að gjóa augunum til hennar, og það var eins og augnaráðið væri að segja: "Sjitt, af hverju fór ég með henni í stjórn?"

Svo átt ég eggjaköku í kvöldmat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 10043

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband