Verst er ađ Spaugstofan skulu vera fyrir augum landsmanna

Mál Spaugstofunnar komust í ţjóđmálaumrćđuna fyrir mörgum dćgrum síđan ţegar Randveri Ţorlákssyni var tjáđ ađ nćrveru hans vćri ekki lengur óskađ á flatskríni landsmanna. Ţetta var hiđ versta mál, nú ganga meira ađ segja undirskriftalistar ţar sem fariđ er fram á ađ Randver verđi áfram í ţćttinum. Ađ sjálfsögđu er ţetta hiđ versta mál.

 Ţađ er ţó verra mál ađ Spaugstofan skuli vera fyrir augum landsmanna áfram, hún skánar ekki ţó mönnunum fćkki. Líklegast hefđi veriđ farsćlast ađ leggja hana niđur međ öllu og kalla til nýja og ferskari grínara – sem hćgt er ađ kalla grínara. Líklegast hefđu fáir kvartađ ţó Spaugstofan yrđi tekin af dagskrá eftir 20 ára veru á skjánum. Svo er ţátturinn réttlćttur međ áhorfstölum. Áhorfstölur á Ríkissjónvarpiđ á ţessum tíma eru alltaf svakalegar, og yrđu jafnmiklar ţótt öđrum grínlistamönnum yrđi gefiđ tćkifćri.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 10426

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband