4.10.2007 | 22:33
Framleiða meira af koltvísýring en áli.
Mér var boðið í "smá" skoðunarferð um álver ALCOA í dag, eða öllu heldur þriggja tíma túr. Það var þokkalega fróðlegt.
Hins vegar vakti það sérstaka athygli mína - þegar þuldar voru yfir mig tölur að álverið blæs 1,4 tonnum af koltvísýring út í loftið fyrir hvert 1 tonn af áli sem það framleiðir. Út frá þessu ályktaði ég réttilega að álverið framleiðir 40% meira af koltvísýring en áli.
Það er hræðileg tölfræði.....annars var margt annað fróðlegt, merkilegt og tæknilegt - en þetta sló mig.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 9759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.