Framleiđa meira af koltvísýring en áli.

Mér var bođiđ í "smá" skođunarferđ um álver ALCOA í dag, eđa öllu heldur ţriggja tíma túr. Ţađ var ţokkalega fróđlegt.

 

Hins vegar vakti ţađ sérstaka athygli mína - ţegar ţuldar voru yfir mig tölur ađ álveriđ blćs 1,4 tonnum af koltvísýring út í loftiđ fyrir hvert 1 tonn af áli sem ţađ framleiđir. Út frá ţessu ályktađi ég réttilega ađ álveriđ framleiđir 40% meira af koltvísýring en áli.

Ţađ er hrćđileg tölfrćđi.....annars var margt annađ fróđlegt, merkilegt og tćknilegt - en ţetta sló mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 10426

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband