4.10.2007 | 22:58
B.ingi fetar í úldin fótspor Halldórs Ásgrímssonar
Ég held að Björn Ingi sé að klúðra þessu og sé jafnvel að missa sig úldin fótspor Halldór Ásgrímssonar, áður en hann nær að feta í fótspor hans sem formaður Framsóknarflokksins. B.ingi virðist vera orðin gjörspilltur á sínu fyrsta ári sem borgarfulltrúi, áður en hann komst einu sinni á þing.
Nei hann er búinn að klúðra þessu - hann mun tapa formanns kosningunni gegn Guðna, svona ca. 35% 65%
Fótspor Halldórs voru alls ekki svo úldin þegar hann varð formaður Framsóknar, en urðu það hægt og rólega, smám saman með árunum fór almenningur að finna stækari og stækari ýldulykt af fótsporum Halldórs.
Fótspor B.Inga úldna ansi hratt, og lykta af spillingu og kunningjagreiðum - alltof snemma á pólítíska ferlinum. Þeir fersku vindar sem ég hélt hann bæri með sér, virðast svo bara vera kínverskt logn.
...hann gæti enn beygt af leið og valið aðra slóð til að ganga eftir en úldin fótsporin hans Halldórs
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 10037
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það skal engum koma á óvart hvílíkt Björn Ingi Hrafnsson er spilltur pólítíkus.
Þessi drengur hafði og hefur líklegast enn svo,góðar fyrirmyndir ,en þær eru Finnur Ingólfsson(Don Corleone Íslands)og kvótaþjófurinn Halldór Ásgrímsson.ójá.
Jensen (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.