Frelsun dagsins?

Stundum er maður berskjaldaður og með opið hjarta. Þetta gerðist í dag þegar ég var viðstaddur 20 ára afmæli Fellaskóla og var að smella ljósmyndum.

 Þá settist ég á gólfið fyrir framan sviðið með 6 og 7 ára börnum og hlustaði á eldri börn syngja "Sameinumst og Hjálpum þeim". Áður en ég vissi af var ég farinn að syngja með og vagga mér með börnunum meðan ég tók myndir.  Skyndilega var ég farin að brosa út að eyrum og fannst allt fallegt.  

TAKK - börnin bættu hjartalag mitt þegar síst skildi......

 Skildi þetta vera frelsun dagsins?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 9759

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband