Bingi 10 - Villi 0

Ég sá tvo menn í Kastljósinu í kvöld, annar hét Villi og hinn hét Bingi.

 Villi stóð sig illa, og er lélegur lygari - gat ekki talað heiðarlega um hlutina og viðurkennt að hann var hafður undir af hinum borgarfulltrúunum.

Bingi stóð sig betur, og þorði allavega að segja hvaða skoðanir hann hefur, þótt þær kunni að vera rangar. Hann hafði þó sannfæringu, þótt hann hafi verið óvenju órólegur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 9759

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband