10.10.2007 | 19:11
Ósk mín um að kaupa hlutabréf í REI
Ég hef sent eftirfarandi bréf til OR:
Bt. Stjórnar Orkuveitunnar
Ég óska hér með eftir að eftirfarandi beiðni mín verði tekin fyrir á næsta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur:
Ég Einar Ben Þorsteinsson, kt. 280876-2919 óska hér með eftir að fá að kaupa hlutabréf í Reykjavik Energy Invest á sömu kjörum og starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur, enda eru tengsl mín við Reykjavík Energy Invest þau sömu - þ.e. engin.
Verði beiðni minni hafnað, óska ég eftir rökstuðningi. Verði beiðni mín ekki tekin fyrir á stjórnarfundi, óska ég eftir tilkynningu um það - og hvers vegna.
Ég óska jafnframt eftir staðfestingu á að þessi tölvupóstur hafi verið móttekin og áframsendur á þá aðila sem málið viðkemur.
Með von um að erindi mitt fari réttar leiðir og verði samþykkt.
besta kveðja
Einar Ben Þorsteinsson
Bréf mitt var móttekið:
Fyrirspurn þín hefur verið móttekin. Við munum afgreiða hana við fyrsta tækifæri.Með kveðju Orkuveita ReykjavíkurBæjarhálsi 1110 ReykjavíkSími: 516 6000Fax: 516 6709
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 9759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú lætur forvitna vonandi fylgjast með framhaldinu?
Annars má margt gott finna hér, rakst bara inn rétt í þessu. Góð grein um bankanna.
Takk fyrir það.
Baldur McQueen (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.