Ég fékk flugferđ

Ég fór í smá flugferđ á föstudaginn međ félaga mínum Jón Agli Sveinssyni, sem oft á tíđum flýgur međ ljósmyndara og hreindýraskyttur um hérađiđ. Hann flaug međ mig yfir Kárahnjúka og Eyjabakka og sýndi mér framkvćmdir LV. Ţađ var soldiđ spaugilegt ađ sjá Eyjabakkana sem umhverfisverndarsinnar "björguđu" í samanburđi viđ annađ land sem fer undir vatn međ Keldurárstíflu og Ufsarstíflu. Ađ líta yfir svćđiđ sem ţar fer undir vatn var alveg eins og ađ horfa yfir Eyjabakka.

 Svo flugum viđ um Hengifoss sem er međ hćstu frjálsu fallhćđ íslenskra fossa....118metra

Hengifoss


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Win some - loose some eđa Win one - loose one

Baldvin Jónsson, 15.10.2007 kl. 01:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 10426

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband