Músin farin að naga kistulok Villa

Ég heyrði ekki betur en litla músin, Gísli Marteinmn, hefði notað fyrsta tækifærið til að naga líkkistu Gamla Góða Villa á Rás 1 í morgun.

Litla músin var spurð að því hvort honum þætti málflutningur Gamla góða trúverðugur. Og hann sagði "Hann verður að svara fyrir það." Í svarinu lá í línunum að honum þætti málflutningurinn ekki trúverðugur og líklega segði Villi ósatt um samskipti sín við Hauk í horni og Bjarna Ármanns.

Það er ljóst að Gísli Marteinn og félagar í borgarstjórnarflokknum hafa ekki einungis grafið Villa gröf, smíðað kistunua, auglýst jarðarför og fengið Binga prest til að jarðsyngja hann. NEI, Lilli klifurmús hefur grafið sér músarholu að kistulokinu og er byrjaður að naga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband