18.10.2007 | 15:31
Sigurður K(L)ári vill hafa þetta svona:
Svona væri kannski hægt að blogga eftir 2 ár ef Sigurður K(L)ári fær að ráða:
17. júní 2009
Var að koma úr Bónus, keypti mér eina kippu af Euroshopper bjór og eina Bónus rauðvín framleidda af 7 ára börnum í Xong héraði í Kína. Í DVD rekkanum rakst ég svo á rosa klámmynd með Jennu Jameson sem ég keypti á hörkutilboði. Við kassann rakst ég svo á Valíum og sterkt Íbúfen sem Actavis er með á sérstöku kynningartilboði, skellti mér á það líka. (morfínið var uppselt)
Þegar ég kom út var þar blaðsölustrákur sem seldi mér nýjasta eintakið af DV, með myndum af forsætisráðherranum í sturtu að raka á sér sportröndina, fékk í kaupbæti 1 gramm af eðalgrasi frá Jamaíku.
Gott hve samfélagið er orðið frjálst.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 10424
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Innlent
- Ekki óeðlileg viðbrögð að skjóta þoturnar niður
- Björg dró Runólf til hafnar
- Verðlaunaður fyrir að haga sér eins og skepna
- Fjögurra barna faðir grunaður um kynferðisbrotið
- Alvarlegt vélsleðaslys á Langjökli
- Sá látni var Íslendingur á fertugsaldri
- Krapaslydda á Fjarðarheiði
- Líkfundur á opnu svæði í Hafnarfirði
Erlent
- Rússar frysta eignir satanista
- Íslendingur sagður hafa myrt konu í Svíþjóð
- Myndskeið: Rétt slapp undan bíl á ofsahraða
- Rússneskar þotur rufu lofthelgi Eista
- Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
- Norska krónprinsessan í veikindaleyfi
- Hattur Melaníu og draugur Epsteins
- Gefið Þjóðverjum það sem þeir eiga skilið en ekki meira
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.