Ég fékk synjun - fć ekki ađ kaupa í REI

Ţćttinum hefur borist tölvupóstur frá Orkuveitur Reykjavíkur, birtur í heild:

"Einar Ben Thorsteinsson
Vísađ er til erindis ţíns til Orkuveitu Reykjavíkur varđandi kaup á hlut í Reykjavik Energy Invest.
Orkuveita Reykjavíkur er hluthafi í Reykjavik Energy Invest, sem ţó er sjálfstćđur ađili. Orkuveita Reykjavíkur og fleiri ađilar hafa lagt félaginu til hlutafé. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur ekki selt neitt af sínu hlutafé í REI og ekki er vitađ um nein áform stjórnar félagsins um slíkt. Fjöldi ađila hefur lýst áhuga á ađ leggja nýtt hlutafé í REI og skilur undirritađur erindi ţitt sem svo ađ ţú hafir áhuga á ţví líka. Hlutabréf í REI eru hinsvegar ekki á almennum markađi en stefnt mun vera ađ opinberri skráningu ţeirra á nćstu misserum. Ráđstöfun nýs hlutafjár í REI er málefni stjórnar Reykjavik Energy Invest.

Viljirđu afla ţér frekari upplýsinga eđa skýringa er velkomiđ ađ hafa samband viđ undirritađan eđa starfsfólk Reykjavik Energy Invest.
Međ kveđju - Regards
Eiríkur Hjálmarsson
Upplýsingafulltrúi - Chief Press Officer
Orkuveita Reykjavíkur - Reykjavik Energy
Sími - Tel                  GSM - Mobile
+354 516 6000     +354 617 7717"

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband