25.10.2007 | 12:14
Ég fékk synjun - fć ekki ađ kaupa í REI
Ţćttinum hefur borist tölvupóstur frá Orkuveitur Reykjavíkur, birtur í heild:
"Einar Ben Thorsteinsson
Vísađ er til erindis ţíns til Orkuveitu Reykjavíkur varđandi kaup á hlut í Reykjavik Energy Invest.
Orkuveita Reykjavíkur er hluthafi í Reykjavik Energy Invest, sem ţó er sjálfstćđur ađili. Orkuveita Reykjavíkur og fleiri ađilar hafa lagt félaginu til hlutafé. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur ekki selt neitt af sínu hlutafé í REI og ekki er vitađ um nein áform stjórnar félagsins um slíkt. Fjöldi ađila hefur lýst áhuga á ađ leggja nýtt hlutafé í REI og skilur undirritađur erindi ţitt sem svo ađ ţú hafir áhuga á ţví líka. Hlutabréf í REI eru hinsvegar ekki á almennum markađi en stefnt mun vera ađ opinberri skráningu ţeirra á nćstu misserum. Ráđstöfun nýs hlutafjár í REI er málefni stjórnar Reykjavik Energy Invest.
Viljirđu afla ţér frekari upplýsinga eđa skýringa er velkomiđ ađ hafa samband viđ undirritađan eđa starfsfólk Reykjavik Energy Invest.
Međ kveđju - Regards
Eiríkur Hjálmarsson
Upplýsingafulltrúi - Chief Press Officer
Orkuveita Reykjavíkur - Reykjavik Energy
Sími - Tel GSM - Mobile
+354 516 6000 +354 617 7717"
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Ţađ sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.