Tapið gegn Liechtenstein var þá sigur eftir allt saman

Það virðist vera sem stærsta skref landsliðsins í langan tíma hafi verið að tapa 3-0 gegn Liechtenstein. Það varð þó allavega til þess að Eyjólfur fær ekki endurnýjaðan samning við KSÍ, það er stóri plúsinn. Hefði íslenska landsliðið slysast til að vinna leikinn, hefði KSÍ allt eins verið líklegt til að endurnýja samning Eyjólfs - og það hefði verið feigðarför. Stærsta martröð íslenska landsliðsins hin síðari ár virðist því vera að breytast í eitthvað jákvætt.

 Til hamingju Ísland.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband