29.10.2007 | 11:36
Spilling komin í tísku, finnst nú á Austfjörđum
Ţađ er ekki oft sem orđin SPILLING og SJÁLFTAKA heyrast í ausfirskum sveitarstjórnarmálum. En nú er orđin breyting á. Ţađ er nú svosum ekkert gleđiefni ađ ţessi tíska sé loksins komin hingađ Austur.
Björgvin Valur súperbloggari hefur nú ýtt af stađ bjargi SPILLINGARINNAR og bloggar um bćjastjórnarmann sem fékk 60 ţúsund krónur í styrk frá eigin bćjarfélagi.
Ég ćtla nú svosum ekki ađ úthrópa ţennan forseta bćjarstjórnar í Fjarđabyggđ, ţví mér finnst 60 ţúsund kall bara allt of smá upphćđ til ađ verđa úthrópađur mađur SPILLINGARINNAR í kjölfariđ.
Held ađ mađurinn hefđi átt ađ hugsa máliđ ađeins betur áđur en hann sótti um styrkinn - er ţess virđi fyrir hann ađ fá límt á sig frímerki spillingarinnar fyrir 60 ţúsund kall?
Fyrir 60 ţúsund fćst ţvottavél á tilbođi eđa áskrift ađ Stöđ2 og Sýn í eitt ár.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Ţađ sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 10424
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Innlent
- Stúdentar mótmćla hćrri gjöldum
- Hönnun á 26 borgarlínustöđvum
- Birgir áfram settur fangelsismálastjóri
- Nýir eigendur og nýtt hlutverk Litlu kaffistofunnar
- Unniđ ađ ţví ađ náđa og flytja Kourani strax úr landi
- Raunverulegir sölumenn Félags heyrnarlausra vel merktir
- Kergja og mikiđ áreiti ökumanna
- Skömmin gekk nćstum frá mér
Erlent
- Gráir fyrir járnum í hérađsdómi
- Tollastefna Trumps farin ađ bíta minni fyrirtćki
- Ein nyrsta fornleifarannsókn heims
- Ég bara ţoli ykkur ekki
- Hćgir á framförum í baráttu viđ langvinna sjúkdóma
- Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo
- Ósammála um sjálfstćđi Palestínu
- Trump stakk upp á ađ Bretar kalli til herinn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.