29.10.2007 | 11:36
Spilling komin í tísku, finnst nú á Austfjörðum
Það er ekki oft sem orðin SPILLING og SJÁLFTAKA heyrast í ausfirskum sveitarstjórnarmálum. En nú er orðin breyting á. Það er nú svosum ekkert gleðiefni að þessi tíska sé loksins komin hingað Austur.
Björgvin Valur súperbloggari hefur nú ýtt af stað bjargi SPILLINGARINNAR og bloggar um bæjastjórnarmann sem fékk 60 þúsund krónur í styrk frá eigin bæjarfélagi.
Ég ætla nú svosum ekki að úthrópa þennan forseta bæjarstjórnar í Fjarðabyggð, því mér finnst 60 þúsund kall bara allt of smá upphæð til að verða úthrópaður maður SPILLINGARINNAR í kjölfarið.
Held að maðurinn hefði átt að hugsa málið aðeins betur áður en hann sótti um styrkinn - er þess virði fyrir hann að fá límt á sig frímerki spillingarinnar fyrir 60 þúsund kall?
Fyrir 60 þúsund fæst þvottavél á tilboði eða áskrift að Stöð2 og Sýn í eitt ár.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 10032
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Innlent
- Þokkalegt veður og allt að 11 gráður í dag
- Ný akrein lögð fyrir strætó
- Gripinn á 110 kílómetra hraða á 60-götu
- Pólska flugfélagið hefur trú á Íslandi
- Íslendingar koma með vorið til Brussel
- Gæslan tekur þátt í kafbátaeftirliti
- Hefja uppbyggingu á Borgarhöfðanum
- Myndir: Rithöfundar og útgefendur mættust á vellinum
Fólk
- Myndir: Smokie tryllti lýðinn
- Fortune Feimster skilin við eiginkonuna
- 17 ára söngkona lést af völdum heilablóðfalls
- Íslenskur lögreglumaður sýndi listir sínar á körfuboltavellinum
- Laufey krýnd drottning vikunnar
- Frumsýndi unga kærastann á rauða dreglinum
- Mamman samþykkir Kylie Jenner
- Kvikmynd Hlyns á aðaldagskrá í Cannes
- Transtónlistarmaður aflýsir tónleikum í Bandaríkjunum
- Lizzo ræddi opinskátt um þyngdartap sitt
- Geislandi glaður og þakklátur
- Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni verðlaunuð
- Óvænt endurkoma Robs Kardashian
- Barnastjarna fannst látin við árbakka
- Twilight-leikkona í hnapphelduna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.