Spilling komin í tísku, finnst nú á Austfjörđum

Ţađ er ekki oft sem orđin SPILLING og SJÁLFTAKA heyrast í ausfirskum sveitarstjórnarmálum. En nú er orđin breyting á. Ţađ er nú svosum ekkert gleđiefni ađ ţessi tíska sé loksins komin hingađ Austur.

Björgvin Valur súperbloggari hefur nú ýtt af stađ bjargi SPILLINGARINNAR og bloggar um bćjastjórnarmann sem fékk 60 ţúsund krónur í styrk frá eigin bćjarfélagi.

Ég ćtla nú svosum ekki ađ úthrópa ţennan forseta bćjarstjórnar í Fjarđabyggđ, ţví mér finnst 60 ţúsund kall bara allt of smá upphćđ til ađ verđa úthrópađur mađur SPILLINGARINNAR í kjölfariđ.

Held ađ mađurinn hefđi átt ađ hugsa máliđ ađeins betur áđur en hann sótti um styrkinn - er ţess virđi fyrir hann ađ fá límt á sig frímerki spillingarinnar fyrir 60 ţúsund kall?

Fyrir 60 ţúsund fćst ţvottavél á tilbođi eđa áskrift ađ Stöđ2 og Sýn í eitt ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 10424

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband