31.10.2007 | 00:07
Sjálfmiðaður þingmaður úr Fjallabyggð
Frasinn "að vera sjálfmiðaður" rifjaðist upp fyrir mér fyrir nokkrum dögum. Það var einungis vegna þess að ég las bloggsíðu Birkirs Jóns Jónssonar þingmanns kjördæmis míns.
Þar lýsir hann sjúkdómnum sykursýki og að hann hafi greinst með sjúkdóminn. Þar af leiðandi hafi hann meðal annars farið í heilsuátak með einkaþjálfara í World Class. Góðra gjalda vert. Uppgötvaði hann að eigin sögn mikilvægi þess að vera við góða heilsu. Orð hans leiddu að því í kjölfar uppgötvunar hans, að honum finndist jafnvel sem ríkið ætti að taka þátt í kostnaði fólks af heilsurækt. Þetta kalla ég að vera sjálfmiðaður.
Í annarri bloggfærslu tilkynnti hann okkur um að hann hefði alla tíð verið íhaldssamur um hvort leyfa ætti innflutning á nýju kúakyni. Svo segir hann "Ég hef styrkst í þeirri afstöðu minni eftir að mér barst tölvupóstur í gær þar sem mér var tjáð að í íslensku mjólkinni séu efni sem minnka hættuna á að fólk fái sykursýki 1, efni sem ekki er að finna í norsku mjólkinni." Þetta kalla ég líka að vera sjálfmiðaður.
Utan það að rætt var aðallega um innflutning á sænsku kúakyni. Ekki það að ég ætlist til þess að Birkir Jón fylgist með umræðunni betur en þetta - þar sem hann er hvorki af norskum né sænskum ættum.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Innlent
- Rask í kjallara bókasafns
- Ég var vakin klukkan fjögur í nótt
- Fundi frestað: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóðugur maður á gangi í Breiðholti
- Fimm skiptu með sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörðum fram á mánudag
- Þau bara ætla ekki að gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun
- Mikið vatn ógnaði rafmagni og tölvukerfum
Viðskipti
- Svipmynd: Málsmeðferðin er hröð og skilvirk
- Ákváðu að bretta upp ermarnar
- Svigrúm fyrir fasteignaeigendur
- Stýrir útilokun fyrirtækja
- Tregða í verðbólgunni
- Að skattleggja eggin áður en hænan verpir
- Vilja leggja fjölmiðlanefnd niður
- Sleggjan breytist í Landfara
- Yfir 700 þátttakendur á ferðakaupstefnu Icelandair
- Fréttaskýring: Hægt að fara nýja leið í stjórnmálum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.