1.11.2007 | 12:42
Lostafull reiðhjólaást
Á forsíðu 24 stunda í gær var smáfrétt. Þar var fjallað um breskan náunga sem var settur á lista kynferðisbrotamanna þar í landi fyrir að hafa mök við reiðhjól. Hann á að hafa skakast á reiðhjóli með lostafullum hætti inni á hótelherbergi sínu á hóteli einu. Starfsfólk hafði gengið inn á hann og orðið vitni að ósköpunum. Ég hugsaði út í nokkur atriði varðandi þetta:
1. Er eitthvað saknæmt við að hafa kynmök við dauða hluti?
2. Er ekki betra að hann hjakkist á reiðhjóli frekar en að misnota lifandi fólk?
3. Er þá ekki meirihluti karlmanna kynferðisafbrotamenn? Hefur ekki stór hluti karlmanna skakast á dauðum hlutum með lostafullum hætti?
4. Hvað með konur sem hafa kynferðislegan losta af reiðhjólahnökkum? Ætti ekki að setja þær á lista yfir kynferðisafbrotamenn?
5. Starfsfólk hótelsins, ætti það ekki að skammast sín fyrir að ganga inn á manninn? Og geta ekki þagað yfir sjálfsfróun hans?
Bara svona pæling......ekki það að ég hafi ást á reiðhjólum - þótt einhvern tímann um tvítugt hafi ég skartað einkanúmerinu BMX á bifreið minni.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.