DV reynir ađ flikka upp á ímyndina

Mér fannst ég skyldugur til ađ mćta á uppákomu á Hótel Hérađi sem DV menn stóđu fyrir á föstudaginn. Ţar töluđu ritstjórar blađsins um gamlar syndir, og ađ fyrrverandi ritstjórar hefđu gert afdrifarík mistök. Ţeir lögđu áherslu á vandađra blađ. Góđra gjalda vert.

 Í máli Sigurjóns Egilssonar kom fram ađ honum finndist Spaugstofan ekki lengur fyndin. Ţar er ég hjartanlega sammála honum. Hann sagđi frá ţví ađ hann bíđur alltaf eftir ađ ţćttinum ljúki til ađ sjá mistökin viđ gerđ ţáttarins sem eru birt í lokin. Ţarna get ég veriđ Síamsbróđir hans - ţví ég geri hiđ nákvćmlega sama.

Annars voru fáir sem lögđu leiđ sína á fundinn.....ćtli hafi ekki veriđ svona sjö frá DV, sjö utan úr bć og fjórir bćjarfulltrúar frá Fjarđabyggđ og Fljótsdalshérađi sem voru mćttir til ađ taka ţátt í spurningakeppni DV.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

rosa hressir

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 6.11.2007 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 10422

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband