5.11.2007 | 16:25
DV reynir að flikka upp á ímyndina
Mér fannst ég skyldugur til að mæta á uppákomu á Hótel Héraði sem DV menn stóðu fyrir á föstudaginn. Þar töluðu ritstjórar blaðsins um gamlar syndir, og að fyrrverandi ritstjórar hefðu gert afdrifarík mistök. Þeir lögðu áherslu á vandaðra blað. Góðra gjalda vert.
Í máli Sigurjóns Egilssonar kom fram að honum finndist Spaugstofan ekki lengur fyndin. Þar er ég hjartanlega sammála honum. Hann sagði frá því að hann bíður alltaf eftir að þættinum ljúki til að sjá mistökin við gerð þáttarins sem eru birt í lokin. Þarna get ég verið Síamsbróðir hans - því ég geri hið nákvæmlega sama.
Annars voru fáir sem lögðu leið sína á fundinn.....ætli hafi ekki verið svona sjö frá DV, sjö utan úr bæ og fjórir bæjarfulltrúar frá Fjarðabyggð og Fljótsdalshéraði sem voru mættir til að taka þátt í spurningakeppni DV.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
rosa hressir
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.