14.11.2007 | 12:35
Hroki, forvitni, klígja og vorkunnsemi
Ég "lenti" í ţví ađ sjá hámenningarlegan ţáttinn "Allt í drasli" á Skjá Einum fyrir stuttu síđan. "Gestgjafi" ţáttarins var tveggja barna einstćđ móđir í Kópavoginum, og var hún ađ ţessu sinni fengin til ađ bera drasl sitt á torg sjónvarpsáhorfenda.
Ţessi ţáttur vekur upp međ mér fjórar kenndir sem eru hroki, forvitni, klígja og vorkunnsemi - sem er svolítiđ skrítin samsetning.
Hroki gagnvart ţeim óţrifnađi sem gestgjafar ţáttarins virđast geta búiđ viđ.
Forvitni um hvernig persónur ţađ eru sem "lifa" svona.
Klígja gagnvart viđbjóđinum sem fyrirfinnst í íbúđum gestagjafanna.
Vorkunnsemi gagnvart gestgjöfunum sem líklegast eiga viđ andlegt vandamál ađ stríđa fremur en óstjórnlega áráttu fyrir subbuskap.
Út á ţessar kenndir mínar, og erfiđa stöđu gestagjafana gera svo ţáttaframleiđendur Skjás Eins út á - og meika peninga af öllu saman.
Löglegt - alveg pottţétt.
Siđlaust - ćji ég held ţađ barasta.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Ţađ sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.