Rembst við rjúpu!

"Ég var að koma af rjúpu, einni rjúpu!"

Þetta sagði austfirskur veiðimaður fyrir stuttu. Rjúpnastofninn hefur sennilega aldrei verið í lélegra standi síðustu áratugi, þrátt fyrir að dregið hafi verið mikið úr veiði með sérstökum aðgerðum umhverfisráðherra. Eitt árið varð úlfaþytur á alþingi, þegar sumir alþingismenn sáu fram á að jólasteikin gæti orðið annað en rjúpa.

Verðum við ekki að hætt að veiða rjúpu í bili, þótt aðrar breytur eins og minkur, refur, fálki, veðurfar og sveiflur í stofinum hafi áhrif?

Er rómantískt að borða eina af síðustu rjúpunum??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband