21.11.2007 | 17:58
Ekki taka hann af lífi strax
Já vonandi er ég ekki að fara að horfa á 14-2 tap í Parken. Að vísu munum við tapa en hversu stórt veit ég ekki. Það er mín spá. Kannski 4-1.
Það verður athyglisvert að vita hvernig mun ganga í leiknum án Eiðs Smára Guðjohnsen, en gengi landsliðsins var gott án hans gegn bæði Spánverjum og Norður-Írum fyrir stuttu síðan. Þáttaka hans í leikjum við Letta og Liechtenstein var hins vegar gagnslaus. Það er því rétt hjá mætum manni að staða hans í landsliðinu getur vakið spurningar ef Íslendingum gengur vel í leiknum á eftir.
Ég vona hins vegar að nýji þjálfarinn fái sex mánaða "pressufrið" frá fjölmiðlum. Það er hefð fyrir því annars staðar í Evrópu. Ítalski þjálfarinn var til að mynda ekki gagnrýndur fyrir slakt gengi í sínum fyrsta leik gegn Íslendingum á sínum tíma. Því má ekki taka Ólaf af lífi strax í fjölmiðlum, þess verður að gæta. Þetta skrifa ég vegna þess að strax í fyrsta leik var Eyjólfur Sverrisson gagnrýndur harkalega í beinni útsendingu á SÝN, en þar voru að verki Arnar Björnsson og Ólafur Kristjánsson. Eyjólfur sætti því strax gagnrýni, og það er ósanngjarnt - þó á seinni tímum hafi gagnrýnin verið réttmæt.
Meira eftir leik.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gagnrýnin á Eyjólf var fyllilega réttlætanleg frá fyrstu mínútu en hún átti ekki að beinast að honum, heldur að stjórn KSÍ. Landsliðsþjálfarar eru oftast þjálfarar sem hafa sannað sig í þjálfun með félagsliðum. Eyjólfur fékk að byrja með landslið
Pétur F. (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.