25.11.2007 | 01:57
Geimverur og fífl
Hvernig það verður hlutverk ríkis og bæja að framleiða orku í fjarlægum löndum, er mér algjörlega óskiljanlegt og fyrir mér langt frá því að vera augljóst.
Iðnaðarráðherra vor talar nú um milljarðatap vegna vannýttra tækifæra REI. Þennan málatilbúnað skil ég einfaldlega ekki. Á sama tíma og stórfelldustu einkavæðingar Íslandssögunnar hafa gengið í gegn á síðustu árum til að draga úr umsvifum ríkisins - þá vill iðnaðarráðherrann fara í ný-kommúnískar aðgerðir í asíu og afríku. Þannig eiga ríki og bæjir að blása út í nafni frjálsra viðskipta í fjarlægum löndum. Þessi hugmyndafræði er algjörlega óskiljanleg með öllu.
Þessa einlæga trú Össurs á orkuútrásina er farin að jafnast á við trú Magnúsar bróðir hans á geimverur. Er þetta ekki orðið soldið FÍFLA-legt? Svona í ljósi þess að Össur er farin að kalla Júlíus Vífil, fífil.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.