28.11.2007 | 12:20
Þak á olíuskattinn
Ég fæ verk fyrir brjóstið í hvert sinn sem ég þarf að fylla bílinn af eldsneyti.
Það eru einn aðili sem græðir alla jafna mest á hækkun olíu, og það er íslenska ríkið. Það virðast fáir benda á það, en það er staðreynd. Fyrir hverja krónu sem bensínlítrinn hækkar í innkaupum, þá hækka tekjur ríkisins af hverjum lítra um ca. 1,4 krónur. Þetta er ekki sanngjarnt fyrir almúgann.
Hvernig væri að setja þak á skattheimtu ríkisins, eins og tildæmis að skattheimta megi aldrei fara yfir 60 krónur á líter til samans. Ég bara spyr....
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta mál er þjóðþirfamál.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.