Þak á olíuskattinn

Ég fæ verk fyrir brjóstið í hvert sinn sem ég þarf að fylla bílinn af eldsneyti.

Það eru einn aðili sem græðir alla jafna mest á hækkun olíu, og það er íslenska ríkið. Það virðast fáir benda á það, en það er staðreynd. Fyrir hverja krónu sem bensínlítrinn hækkar í innkaupum, þá hækka tekjur ríkisins af hverjum lítra um ca. 1,4 krónur. Þetta er ekki sanngjarnt fyrir almúgann.

Hvernig væri að setja þak á skattheimtu ríkisins, eins og tildæmis að skattheimta megi aldrei fara yfir 60 krónur á líter til samans. Ég bara spyr....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta mál er þjóðþirfamál.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband