30.11.2007 | 19:46
Brjóstahristingur
Færðin er misgóð um kjördæmið mitt (nú tala ég eins og aðstoðarmaður alþingismanns) í gær lá leið mín um Fagradal eins og flesta aðra virka daga. Á veginum var talsverður krapi og gekk líka á með þvottabrettum úr klaka. Mér varð um og ó, þegar ég keyrði yfir eins kílómeters langt þvottabretti og varð þess skyndilega var að brjóstin á mér hristust í takt við bifreiðina sem skoppaði um á þvottabrettinu. Ég bókstaflega fann fyrir þeim hristast. Þetta var viss upphrópun í mínu lífshlaupi, í fyrsta sinn tek ég eftir því að brjóstin á mér er ekki hreinir vöðvar lengur og hefur vaxið spik.
Mér varð hugsað um megrun, og skelfingin ein greip mig. Svo varð mér hugsað til frábærs atriðis úr Næturvaktinni þar sem Ólafur Ragnar var farinn að "laktosa", og þá hló ég einn með sjálfum mér.
Svo fór ég að spá í hvort brjóstahristingur af þessu tagi venjist vel. Það hlýtur að koma í ljós!
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
*hlátur*
ég er reyndar kominn með nett man boobs eða mannbjöllur eins og ég kýs að kalla það. Kenni ég internetsýki og lífi í borginni þar um.
Birkir Viðarsson (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.