Minna eđa meira.....

Svona hljómar fyrirsögn RúV útvarpsfréttastofu í frétt um fasteignamarkađinn: "Minni velta á fasteignamarkađi."

Frábćr fyrirsögn, eđa ţannig. Ţegar fréttin er könnuđ nánar ţá kemur í ljós ađ velta á fasteignamarkađi er 85% meiri en á sama tíma í fyrra. Velta á fasteignamarkađi er árstíđabundin og ţví hćkkar og lćkkar veltan milli mánađa og tímabila. Ţess vegna vćri alveg eins hćgt ađ segja "Nćstum tvöföldun á veltu á fasteignamarkađnum"

Ţar sem ađ gaman er ađ mála skrattann á vegginn, velur fréttastofa útvarps ađ hagrćđa sannleikanum eđa hvađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband