3.12.2007 | 11:36
Trekk í gegnum yellow og allt í skegg
Ég man vel eftir ávísanaheftum. Ég fékk fyrsta ávísanheftiđ mitt ţegar ég var sautján ára. Í ţau voru 20 blöđ, ef ég man rétt - og skrifađi ég stoltur mína fyrstu ávísun í Shellskálanum á Egilsstöđum ţegar ég fyllti Lödu Lux bifreiđ mína af bensíni. Ég skrifađi ávísun upp á 2.000 krónur og átti afgang. Ţá var ódýrara ađ fyll´ann.
Viđ vorum misábyrgir međ ávísanaheftin, viđ menntaskólatossarnir. Stundum gat komiđ sér vel ađ geta skrifađ gúmmítékka á barnum í Hótel Valaskjálf um helgar. Ţađ var talsverđur höfuđverkur á stundum ađ greiđa gúmmíviđskiptin. Í eitthvert skiptiđ fórum viđ tveir saman félagarnir á mánudegi og hittum hótelstjórann í Valaskjálf, sem aumkvađi sig yfir okkur og geymdi ávísanir okkar í einn og hálfan mánuđ. Gegn ţví ađ viđ létum ekki sjá okkur ţar í millitíđinni. Ţađ var fínn díll.
Ţegar ađ mađur skrifađi gúmmítékka og hann var innleystur, ţá fékk mađur gulan miđa sendan heim í pósti, guli liturinn sást vel í gegnum gluggann á umslaginu. Gulan miđa ţekkti mađur úr góđri fjarlćgđ. Magnús Ármann skólafélagi minn hafđi góđa reynslu af ţessu vandamáli. Eitt skipti er viđ stóđum viđ pool borđiđ í Menntaskólanum á Egilsstöđum spurđi ég sem sannur vinur hvernig lífiđ vćri ađ leika viđ hann. Hann svarađi: "Ćj, ţađ er trekk í gegnum yellow og allt í skegg." Viđ hlógum mikiđ ađ ţessum fleygu orđum, en enginn annar viđstaddur fattađi brandarann. Viđ sem ţekktum gula miđa úr fjarlćgđ höfum notađ ţennan frasa ć síđan yfir blankheit.
Ef til vill er ţessi stađa uppi hjá auđjöfrum landsins um ţessar mundir....
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Ţađ sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já gott ef nefndur Magnús Ármann er ekki í ţessari stöđu sem einn af stćrri fjárfestum í FL group :)
Pétur F. (IP-tala skráđ) 4.12.2007 kl. 01:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.