7.12.2007 | 15:19
Ég er ekki viss
Í starfi mínu kemur "einstöku" sinnum upp staða þar sem ég er ekki alveg viss. Nú ber það undir að ég er ekki alveg viss. Ég þurfti að senda öllum sveitar/bæjarstjórum Austurlands lítið bréfkorn með sama texta og af því tilefni þurfti ég að staldra aðeins við og hugsa.
Ég hugsaði um það hvort Hornafjörður væri partur af Austurlandi ennþá, landfræðilega taldi ég svo vera. Málefnalega var ég ekki viss, og í því er vafinn fólginn. Átti ég að senda bæjarstjóra Hornafjarðar bréfið líka? Átti ég kannski að setja hann í "cc mail" eða átti ég að sleppa honum alveg. Um þetta er ég ekki ennþá viss. Ef einhver getur hjálpað mér, þá er það vel þegið.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Innlent
- Keyptu helling af prikhestum fyrir helgina
- Farið að minna á undirgefni Jóhönnustjórnarinnar
- Ekki eins og allt árið sé að skjótast upp
- Göngumenn í sjálfheldu í Nesskriðum
- Vara við meðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
- Vegagerðin varar við vatnavöxtum: Góð ráð frá 4x4
- Sögð hafa beitt foreldra sína ofbeldi í 10 klukkutíma
- Myndbirtingar af meintum lögbrjótum ekki heimilar
- Íslensk flugfélög sluppu með skrekkinn
- Traust til lögreglu rýrnar: Þetta er Trumpismi
Erlent
- Kanada hyggst viðurkenna sjálfstæði Palestínu
- Harris ætlar ekki í framboð til ríkisstjóra
- Á þriðja tug látnir í óeirðunum
- Nær allt flug frá Bretlandi stöðvaðist
- Verstu mannúðarhamfarir í nútímasögunni
- Epstein rænt starfsfólki í aðdraganda vinslita
- Skæðir skógareldar í Portúgal
- Eldgos hafið á Kamtsjatka-skaga
- Nýtt hitamet í Japan
- Aflétta flóðbylgjuviðvörunum
Fólk
- Samtímalist í óhefðbundnu rými
- Sagði já eftir 43. bónorðið
- Útför Osbournes fer fram í dag
- Skilja eftir tæplega 13 ára hjónaband
- Jon Bon Jovi staddur á Akureyri
- Enn ungur en rúmlega sextugur
- Ekki minna: alltaf meira
- Leikari hneig niður á strönd og lést
- Sameinuðu fjölskyldurnar á frumsýningu
- Fór með nýju kærustunni á Oasis-tónleika
Viðskipti
- Evrópureglur verndi hagnað fjármálastofnana
- Arðsemi Arion 19,7% á öðrum fjórðungi
- Hversu vel gangi fari eftir málefninu
- Framleiðni dregst saman
- Samningur virðist opinbera veikleika ESB
- Kominn með vel yfir milljarð dala í eignir
- Ísland fast í ákveðnum vítahring
- Sjávarútvegurinn líklegri að fara í uppsagnir
- Ísak Ernir Kristinsson ráðinn framkvæmdastjóri Tæki.is
- Hvalur tapaði yfir 200 milljónum
Athugasemdir
Klárlega ekki á Austurlandi.
Krissi P (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.