Drasl

Ég les alltaf íþróttafréttir í blöðunum og hef gert síðan ég 8 ára. 11 ára gamall byrjaði ég að bera út moggann, og ég las alltaf íþróttafréttirnar á forstofugólfinu áður en ég lagði af stað til að bera út blöðin. Þetta gerði ég í 5 ár. Síðan þá hef ég alltaf lesið íþróttafréttir.

Ég fékk hroll þegar ég las íþróttafréttirnar í 24stundum í dag.

Þær voru:

9 litlir stubbar þýddir af erlendum vefsíðum. 1 smáfrétt um að búið er að opna Bláfjöll og að lokum 1 frétt um að stúlkum mun vera hættara við höfuðmeiðslum í íþróttum en drengjum.

Ég á eitt orð: DRASL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband