Nú um fermingar

Nú vill menntamálaráðherra fermingarfræðsluna út úr skólunum, út úr skólatíma.

Þetta er athyglisvert. Þegar að fermingarfræðslan er á sama tíma og annað góðmeti sem er utan skólatíma, hvað gerist þá? Þegar fermingarfræðslan verður farin að keppa við sjónvarp, tölvur, knattspyrnutíma, fimleikatíma og annað góðmeti þá er líklegt að niðurstaðan verði sú að á nokkrum árum hafi fermingarbörnum fækkað umtalsvert. Ætli það sé yfirlýst markmið ríkisstjórnarinnar að fækka fermingarbörnum?

Þetta gæti verið slæmt fyrir kristið siðgæði í landinu. Eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef illa gengur að fækka fermingarbörnum verður í það minnsta að endurskoða fermingarkirtlana - þá gætu fermingarsamfestingar komið sterkir inn.

helgalyng (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 23:39

2 identicon

Mig minnir nú að fermingafræðsla þessi hafi alfarið farið fram utan skólatíma hérna á egs í denn, ætli þetta sé ekki bara misjafnt eftir skólum?

Pétur F. (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 17:06

3 identicon

Fótbolti maður, þar sem sameinast list og íþrótt.  Og stjörnustælar.

Björgvin Valur (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband