Spreðum peningum

Eftir hreint ágætis jólafrí í Þýskalandi er maður aftur mættur til starfa. Hið daglega amstur mun væntanlega taka við uppgötvunum þeim sem hugarfóstur mitt bar augum í Þýskalandi.

Þýskaland er eins og Ísland land bílanna. Þar er mikið keyrt. Hvort sem er innan bæjar eða á hraðbrautum. Ég er ennþá sannfærðari um nú en fyrr að Ísland á að eyða sem allra mest af peningum í samgöngur og menntun. Greiðar samgöngur gera ótrúlega hluti, og skapa ótrúleg tækifæri. Það verður bara að spreða eins miklu og hægt er í alls kyns samgöngur og ekki spara neitt til. Borum göng, byggjum stokka, byggjum vegamót á mörgum hæðum og höfum sem flesta akvegi tvíbreiða í báðar áttir. Þetta er niðurstaða mín frá Þýskalandi. Notum þjóðarauðinn í alltof góðar samgöngur um allt land.

Já :) ekki spurning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband