4.1.2008 | 14:08
Er bara til ein grafa?
Það er eitthvað svo íslenskt þetta þras við samgönguráðherra um hvort komi á undan Vaðlaheiðargöng eða Sundabraut. Af hverju í ósköpunum stilla fjölmiðlar og ráðherra málinu þannig upp að önnur hvor vegaframkvæmdin sé á undan eða eftir í röðinni? Þetta er svona sérhannað mál til að skapa úlfúð milli höfuðborgar og landsbyggðar.
Lykilatriði í málinu er að allflestir eru mjög sammála um að Sundabraut sé mikilvæg framkvæmd, og líka Vaðlaheiðargöng.
Er bara til ein beltagrafa í landinu? Gerum bara bæði í einu, og hættum að þrasa um málið.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það mætti kannski fá Árna Johnsen lánaðan þegar hann verður búinn að klára Vestmannaeyjagöngin.
helgalyng (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.