Hennar tími er löngu kominn

Jóhanna Sigurðardóttir, hver er það?

Konan sem gagnrýnt hefur verðtrygginguna í öll þessi herrans ár.

Konan sem ég hélt að væri gribba og kæmi sínu fram.

Konan sem ég hélt að tæki strax til starfa.

Konan sem ég hélt að væri málsvari fólksins.

Konan sem allir virðast vera búnir að gleyma, og er félagsmálaráðherra.

 

Er hún gengin í Sjálfstæðiflokkinn? Eða er hún bara ánægð með stöðuna? Ætli hún láti einhvern tímann heyrast í sér? Eða ætlar hún bara að verða sendiherra eftir tvö ár?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 9757

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband