Hennar tími er löngu kominn

Jóhanna Sigurđardóttir, hver er ţađ?

Konan sem gagnrýnt hefur verđtrygginguna í öll ţessi herrans ár.

Konan sem ég hélt ađ vćri gribba og kćmi sínu fram.

Konan sem ég hélt ađ tćki strax til starfa.

Konan sem ég hélt ađ vćri málsvari fólksins.

Konan sem allir virđast vera búnir ađ gleyma, og er félagsmálaráđherra.

 

Er hún gengin í Sjálfstćđiflokkinn? Eđa er hún bara ánćgđ međ stöđuna? Ćtli hún láti einhvern tímann heyrast í sér? Eđa ćtlar hún bara ađ verđa sendiherra eftir tvö ár?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 10028

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband