Hrós á eftir hrósi

Jæja þá er www.austurglugginn.is byrjaður að rúlla og verð ég einfaldlega að hvetja alla vinveitta til að linka á vefinn og lesa hann sem oftast, þó að ég sé ekki hlutlaus sem ritstjóri.

Það er athyglisvert og alls ekki leiðinlegt að fá hrós frá Björgvin Val í bloggfærslu hans um miðilinn. En mér hefur sýnst að það sé afar erfitt að fá hrós úr þeim herbúðum. :)

Í annan stað verð ég að hrósa nýjum fréttamanni RÚV á Egilsstöðum fyrir góða byrjun á Svæðisútvarpinu, og fyrir m.a. að þora að spyrja menningarfulltrúa Austurlands "erfiðra" spurninga sem hafa brunnið vörum nokkuð margra. Ég vona að hann haldi áfram á sömu braut.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband