30.11.2009 | 14:42
Fávitans vörugjöld
Skattahækkanir ríkisins í formi vörugjalda eru fávitans verknaðir. Við vitum öll að þetta kemur beint fram í hækkun vísitölu, og þar með hærri afborgana, og þar með verri lífskjara.
Hví er ekki hægt að hækka skatta beint á laun og láta þar við sitja? Hefur það kannski ekki nógu slæm áhrif á okkur fávitana? Er einhver búinn að reikna út hversu víðtækar afleiðingar þetta hefur? Eða eru þetta bara geðþóttaákvarðanir embættis- og stjórnmálamanna með afar háa greindarvísitölu, en lítið brjóstvit?
Bensínið kostar 60.000 meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 9757
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert hægt að gera til bjargar íslandi því miður bara reynt að pota hér og þar með hörmulegum afleiðingum.
Sigurður Haraldsson, 30.11.2009 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.