Skrattinn málaður á vegginn

Það eru ekki traustvekjandi yfirlýsingar sem félagsmálaráðherra vor gefur frá sér um húsnæðismarkaðinn. Upphrópanir af þessu tagi geta varla verið góðar fyrir nokkurn aðila. Ég myndi skilja þessar yfirlýsingar ef manneskjan væri í stjórnarandstöðu.

Svo segir: "Jóhanna sagði, að framsóknarmenn hefðu séð um húsnæðiskerfið undanfarin 12 ár og skilið það eftir í algeru þroti."

Váá. Þetta eru yfirlýsingar! Á maður að trúa þessu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband