Ólafur og Georg tákngervingar ríkisstjórnarsamstarfs

Bók Guðna Ágústssonar hefur fengið margan manninn til að hugsa aðeins tilbaka og spá í þær krísur sem Framsóknarflokkurinn lenti í á seinasta kjörtímabíli og hvað olli því að Árni Magnússon, Jón Kristjánsson, Dagný Jónsdóttir, Halldór Ásgrímsson og Kiddi yfirgáfu flokkinn.

Á gáfumannatali í morgun varð til skemmtileg líking á samstarfi Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Voru gáfumennin sammála um að samstarf þessara flokka líktist einna helst sambandi tveggja persóna úr Næturvaktinni. Sjálfstæðisflokkurinn í hlutverki Georgs Bjarnfreðarsonar og Framsóknarflokkurinn í hlutverki Ólafs Ragnars, umboðsmanns Sólarinnar.

Þetta er að mörgu leyti ágætis samlíking. Georg kúgar Ólaf, þátt eftir þátt, og Ólafur lætur kúga sig - og telur að með lítilvægum mótmælum annað slagið sé hann að standa í hárinu á Georgi. Var þetta ekki svona með Framsóknarflokkinn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband