7.12.2007 | 15:19
Ég er ekki viss
Í starfi mínu kemur "einstöku" sinnum upp staða þar sem ég er ekki alveg viss. Nú ber það undir að ég er ekki alveg viss. Ég þurfti að senda öllum sveitar/bæjarstjórum Austurlands lítið bréfkorn með sama texta og af því tilefni þurfti ég að staldra aðeins við og hugsa.
Ég hugsaði um það hvort Hornafjörður væri partur af Austurlandi ennþá, landfræðilega taldi ég svo vera. Málefnalega var ég ekki viss, og í því er vafinn fólginn. Átti ég að senda bæjarstjóra Hornafjarðar bréfið líka? Átti ég kannski að setja hann í "cc mail" eða átti ég að sleppa honum alveg. Um þetta er ég ekki ennþá viss. Ef einhver getur hjálpað mér, þá er það vel þegið.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 9584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Klárlega ekki á Austurlandi.
Krissi P (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.