Jólahlaðborð

Í sjoppunni í Olís á Reyðarfirði varð ég vitni að eftirfarandi samtali í gær, þegar ég keypti mér einn grænan salem: 

Íslendingurinn: "Staff go to christmas platterform"

Pólverjinn: "Christmas Platterform?"

Íslendingurinn: "Jess, we have smoking lamb, meat, bulls, rjúpa, smoking and wines"

Pólverjinn: "Wine?"

Íslendingurinn: "Jess, wine."

Pólverjinn: "Vodka"

Íslendingurinn: "We have many jólaglögg"

Pólverjinn: "Vodka"

Íslengurinn: "Jess, vodka very good"

Pólverjinn: Me come.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er klassík og til vitnis um jákvæð áhrif fjölmenningarsamfélagsins.

Björgvin Valur (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 11:36

2 identicon

Pólverjar eru með fágaðan smekk sem heldur sér þrátt fyrir allt.

Birkir Viðarsson (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 8560

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband