10.10.2007 | 18:59
ZERO tengsl - .
Ég óska hér með eftir að kaupa hlut í REI. Ég vill fá að kaupa á sama gengi og Bjarni Ármannsson, af því að daginn sem hann gekk til liðs við fyrirtækið voru hans tengsl þau sömu og mín, þ.e. ZERO.
Ég óska hér með eftir því að kaupa hlut í REI. Ég vill fá að kaupa á sama gengi og starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur, því tengsl mín við fyrirtækið eru þau sömu. Það er ZERO.
ZERO vegna þess að starfsmenn Orkuveitunnar sem sjá um að lesa á rafmagnsmæla, skúra, svara í síma og grafa skurði, hafa alls ekkert meiri rétt á kaupum í REI en ég. Ég verslaði nauðugur við fyrirtækið í mörg ár og vill fá sömu réttindi!
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 9759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig færðu það út að þú hafir verslað nauðugur við fyrirtækið? Hvað bannaði þér að kaupa þitt vatn á flöskum, hita það upp á prímus og vera með olíumótor í kjallaranum til að framleiða rafmagn?
nákvæmur (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 19:33
Já, ég hafði ekki hugsað út í þann möguleika. Hefði líka getað keypt mér tjald og haldið til í Laugardalnum. :)
Einar Ben Þorsteinsson, 10.10.2007 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.