19.10.2007 | 12:44
390.000 var stolið af mér - óskast skilað
Þátturinn hefur reiknað út hvað það hefði að segja það sem af er þessu ári ef vísitala neysluverðs til verðtryggingar væri reiknuð ÁN húsnæðisverðs, eins og annars staðar í Evrópu.
Á 15 milljón króna húsnæðisláni hefði hófuðstóllinn hækkað um 210 þúsund það sem af er þessa árs, ef húsnæðisverð væri ekki tekið til verðtryggingar.
Á 15 milljón króna húsnæðisláni hefur höfuðstóll hækkað um 600 þúsund það sem af er árinu.
Þetta er verðmunur upp á 390 þúsund krónur, og samkvæmt skoðun Einars K. Guðfinnssonar, eru bankarnir hreinlega búnir að stela þessum peningum af mér, með aðstoð Hagstofunnar.
Ég VILL fá þetta tilbaka!!
Það hlýtur að vera alvarlegt ef verið er að hirða tugi milljarða af íslenskum neytendum á þennan hátt!!!!!! Treysti á að Einar K. Guðfinnsson taki þetta upp í ríkisstjórninni ásamt Jóhönnu Sigurðardóttir - sem allra mest hefur talað illa til verðtryggingar.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 9757
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af vef hagstofunnar:
Vísitala til verðtryggingar"Frá febrúar 1989 er lánskjaravísitalan samsett að jöfnu úr framfærslu-, tryggingar- og launavísitölu.
Frá apríl 1995 er hætt að nota lánskjaravísitölu til að verðtryggja nýjar fjárskuldbindingar, en vísitala neysluverðs til verðtryggingar notuð í staðinn."
http://www.hagstofa.is/temp/Dialog/Footnote.asp?File=VIS01103.px&path=../Database/visitolur/neysluverd/&ti=V%EDsitala+til+ver%F0tryggingar+&lang=3&ansi=1&noofvar=3
http://www.hagstofa.is/?PageID=711&src=/temp/Dialog/varval.asp?ma=VIS01103%26ti=V%EDsitala+til+ver%F0tryggingar+%26path=../Database/visitolur/neysluverd/%26lang=3%26units=V%EDsit%F6lur
halli (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 13:11
og?
Einar Ben Þorsteinsson, 19.10.2007 kl. 13:34
er ekki til vælubíll þarna fyrir austan sem hægt er að hringja á fyrir þig?
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 21:17
God has spoken.
Einar Ben Þorsteinsson, 21.10.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.