Ósigraðir á heimavelli

Ég fer vel af stað sem handboltaþjálfari. Cool

Í gær vann unglingaflokkur Hattar sinn fyrsta leik á tímabilinu 10-0. Reyndar var það vegna þess að Þróttur frá Reykjavík mætti ekki til leiks í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Þeir eiga yfir höfði sér 100 þúsund króna sekt vegna þessa.

Vona að þetta verði ekki eini sigur okkar í vetur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

til lukku

ég man alltaf eftir því að hafa dauðöfundað ykkur hérana að vera svona flinkir í handbolta. við vorum klárlega í ruglinu.

Birkir Viðarsson (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 19:09

2 Smámynd: Einar Ben Þorsteinsson

Hehe.....við rugluðum nú líka - !

Einar Ben Þorsteinsson, 6.11.2007 kl. 10:37

3 identicon

Eitt verð ég að segja Einar. Þú kemur manni stöðugt skemmtilega á óvart.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 10032

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband