Landbyggðarvæll dagsins

Það erfitt að sjá út hvernig sú ákvörðun að fella niður flutningsjöfnun á eldsneyti til landsbyggðarinnar varð til. Hver ætli hafi átt hugmyndina? Og hver ætli hafi klappað hverjum á bakið og sagt hana snilldarlega?

Á sama tíma og Vestfirðir fá 150 milljónir í sérstaka flutningsjöfnun, þá fá Austfirðingar ekki eina krónu til þess arna. Þegar flutningsjöfnun á eldsneyti er aflögð, þá hækkar eldsneyti í verð - og þar af leiðandi flutningskostnaður. Vart þarf að taka fram að flutningskostnaður er stór hluti vöruverðs á Austurlandi, enda vegalengdirnar mestar.

Sumir myndu kalla þetta aðhald á ríkisbuddunni. En ég ætla að kalla þetta fáránleg vinnubrögð!

Ég fer að gráta bráðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað með að flytja annað og hætta þessu væli - bara hugmynd.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 10:01

2 Smámynd: Einar Ben Þorsteinsson

Reyndar sýna vísindalegar rannsóknir að einungis 5% hugmynda séu góðar hugmyndir. Þess vegna eru 95% líkur á að þessi hugmynd þín sé léleg, Axel. - :) bara pæling.

Einar Ben Þorsteinsson, 14.11.2007 kl. 12:08

3 identicon

Það hefur orðið til svona nýtt sentiment (vantar íslenska orðið) á síðustu 3mur árum. Það myndi í þessu tilfelli vera á þessa leið: af hverju að hafa flutningsjöfnuð fyrir ykkur austantjaldsmenn? Þið eruð með álver!

Birkir Viðarsson (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 10032

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband