20.11.2007 | 20:21
Kommi í auðvaldsveislu
Mér finnst allavega soldið fyndið að Ögmundur sjálfur hafi verið í brúðkaupi Jóns Ásgeirs og Ingibjargar. Það er eitthvað svo þverstæðukennt að þessi "kommi" Íslands skuli vera á gestalista auðvaldsins - og þiggja boðið. Örugglega ekkert athugavert við hann skuli hafa verið þarna, en samt skondið og þversagnakennt.
Ísland er vissulega ekki svo stórt - líklega sker.
By the way, þá er þessi mynd stolin af visir.is
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
Athugasemdir
Take it away Einar
Jói Gunnars (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 20:25
Er Öggi ekki einmitt þessu týpíski gervikommi?
Pétur J. (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 20:26
Ekki er nú upplýsingaöflun "gáfumannsins" burðug. Ögmundur mun vera náskyldur Ingibjörgu, og þetta ekki fyrsta samkoman sem hann sækir hjá ættingjum sínum!
Auðun Gíslason, 20.11.2007 kl. 20:48
Auðun:
Þetta er ennþá skondin þverstæða fyrir því. Mér kemur það ekkert við hver er frændi hvers, mér fannst bara fyndið að Ögmundur skildi vera í veislu auðvaldsins.
Einar Ben Þorsteinsson, 21.11.2007 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.