1.12.2007 | 22:31
Vikuleg gagnrýni á Spaugstofuna
Leiðin í átt að húmor, er vandrötuð leið - að minnsta kosti hjá Spaugstofunni.
Sketchar Spaugstofunnar eru því miður æ lélegri. Góður sketch er uppbyggður þannig að hann kemur áhorfandum á óvart, hann er ekki fyrirsjáanlegur og ekki langdreginn. Pönslænið á að koma á óvart, og best er ef að áhorfendur gætu brosað út í annað. Þetta er Spaugstofunni ekki að takast.
Eftirhermur Spaugstofunnar eru líka lélegar. Góð eftirherma hefur stúderað frummyndina og getur líkt eftir henni þannig að allir viti hvern er verið að leika. Hver er tildæmis að fatta túlkun Karls Ágústs Úlfssonar á Helga Seljan? Það er átakanlegt að horfa á hálfsextugan kall leika 29 ára gamlan mann - sorglegt.
Frumleiki Spaugstofunnar er nánast engin. Frumleiki er ein grunnþörf lista, hann er ekki til staðar hjá okkar mönnum. Hvernig þætti okkur ef Bubbi væri alltaf að semja Stál og hnífur aftur? Fengjum við ekki nóg af kauða?
Ég vill fá Hrafn Gunnlaugsson aftur í staðinn fyrir Þórhall, hann hefði þó þorað að reka fleiri en Randver.
Fussum svei, meira um málið næsta laugardag.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú talar þú eins og húmörfræðingurinn hans Jóns Gnarr í Laugardagslögunum í kvöld. Sem mér fannst jú óborganlega fyndinn.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.12.2007 kl. 22:37
Húmörfræðingnum var ekki stillt upp af tilviljun :)
Einar Ben Þorsteinsson, 1.12.2007 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.