17.12.2007 | 10:33
Draumabćkur
Jólabćkur sem ég vćri tilbúinn ađ fá:
1. Ćvisaga Davíđs Oddssonar, hispurslaus frásögn af stjórnarráđsdögum Davíđs og bernskunni. Dagur B. Eggertsson skrásetur, útgefandi Hrafn Gunnlaugsson.
2. Dómsdagur, hvernig verđur Ísland mesta eftirlitssamfélag í heimi? Eftir Björn Bjarnason, útgefandi: Dómamálaráđuneytiđ.
3. Niđurrif Kárahnjúkavirkjunar, ljósmyndabók. Ljósmyndir frá niđurrifi virkjunarinnar. Eftir Kolbrúnu Halldórsdóttir. Útgefandi: Jakob Frímann.
4. Aumingja ég. Pólítískur ferill Kidda Sleggju. Eftir Jón Magnússon. Útgefandi: Alţýđubandalagiđ, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn, međ stuđningi atvinnuţróunarfélags Vesturlands.
5. Rćđan langa. Ein rćđa Steingríms Jođ frá tímum óbreyttra ţingskapa. Skrásett af www.althingi.is Útgefandi: Sturla Böđvarsson.
6. Ég má líka fara í útrás, eftir Össur Skarphéđinsson. Útgefandi: Hannes Smári.
7. Vín, bjór og sterk vín. Íslensk vínmenning í 2 ár. Eftir Sigurđ Kára. Útgefandi: BónusVín ehf.
8. Surturinn. Raunsönn baráttusaga eftir Jón Magnússon. Útgefandi: Jón Magnússon
9. Bloggarinn, sagan af ţví hvernig ég náđi milljón heimsóknum á dag, eftir Stefán Friđrik Stefánsson. Útgefandi: Mbl.is
10. Ég. Eftir Mig, Útgefandi: Ţú
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Ţađ sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 10031
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Viđskipti
- Svipmynd: Skortur á sjóđum sem styđja félög í vexti
- Stćkka hluthafahópinn
- Arđsemi í greininni ekki meiri en í öđrum"
- Vöxtur og rekstrarhagkvćmni í nýsköpun
- Stáliđ hentar vel í hótelbyggingar
- Tollar skađađ vörumerkiđ Bandaríkin
- Fréttaskýring: Óheflađur bjargvćttur af jađrinum
- 133 íbúđir komnar í sölu á Orkureitnum
- Tap og minni framleiđsla hjá Arnarlaxi
- Ekki nóg ađ skrifa einn status
Athugasemdir
Góđur, hérna eru fleiri bćkur. Sigurgeir Orri vinur minn hefur stundum veriđ međ svona bókagrín. (ţetta er á gömlu síđunni hans)
http://homepage.mac.com/sigurgeirorri/iblog/C637354720/E20061204131139/index.html
Guđmundur Bergkvist, 18.12.2007 kl. 22:56
Skemmtileg fćrsla. Takk fyrir allt gamalt og gott. kv. Andrés
Andrés jónsson (IP-tala skráđ) 21.12.2007 kl. 16:39
he he he !
Hilmar Gunnarsson (IP-tala skráđ) 6.1.2008 kl. 14:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.